<$BlogRSDUrl$>

Samfélagsrýni, pælingar um lífið og tilveruna og annað sem mér dettur í hug.

þriðjudagur, september 21, 2004

Ég er enn á lífi...

Hm, á ekki von á að nokkur maður lesi þessa síðu lengur, enda lítið verið í því að bæta neinu á hana. Mikið í gangi. Er að fara að flytja í Borgarnes eftir nokkra daga. Gaman, gaman (vona ég a.m.k!). Hef verið í átaki undanfarnar vikur - að reyna að koma mér af stað aftur í almennilega hreyfingu. Þriðja vikan sem ég vakna á morgnanna til að fara í ræktina og finnst ég auðvitað rosa dugleg.

Vinnan kallar - engin miskunn - þannig að þetta verður ekki lengra að sinni.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?